Watchmen hlaut 26 tilnefningar

Regina King var tilnefnd í tveimur flokkum fyrir hlutverk sitt …
Regina King var tilnefnd í tveimur flokkum fyrir hlutverk sitt í Watchmen. AFP

Þáttaröðin Watchmen hlaut 26 tilnefningar til Emmy-verðlaunanna. Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna árið 2020 voru tilkynntar í dag. 

Watchmen var tilnefnd í flokki styttri þáttaraða og var leikkonan Regina King tilnefnd fyrir hlutverk sitt í þáttunum í flokki bestu leikkonu í aðalhlutverki í þáttum eða kvikmynd og í flokki bestu leikkonu í dramaþáttaröð. Leikarinn Jeremy Irons var tilnefndur í flokki besta aðalleikara í þáttaröð eða kvikmynd.

Verðlaunahátíðin fer fram 20. september næstkomandi í Microsoft-leikhúsinu í miðborg Los Angeles í Kaliforníu. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel mun verða kynnir hátíðarinnar. 

Á síðasta ári unnu þættirnir Game of Thrones til 12 verðlauna en lokasería þáttanna fór í loftið í fyrra. Þættirnir Fleabag hlutu einnig fjölda verðlauna í fyrra en þeim lauk einnig á síðasta ári. Það er því ljóst að röðin er komin að öðrum til að hreppa verðlaunin í ár. 

Listinn í heild sinni:

Gam­anþáttaröð

Curb Your Enthusiasm

Dead to Me

Insecure

Schitt's Creek

The Good Place

The Kominsky Method

The Marvelous Mrs. Maisel

What We Do in the Shadows

Dramaþáttaröð

Better Call Saul

The Crown

The Handmaid's Tale

Killing Eve

The Mandalorian

Ozark

Stranger Things

Succession

Leik­ari í aðal­hlut­verki í þáttröð eða kvik­mynd

Jeremy Irons, Watchmen

Hugh Jackman, Bad Education

Paul Mescal, Normal People

Jeremy Pope, Hollywood

Mark Ruffalo, I Know This Much Is True

Leik­kona í aðal­hlut­verki í þáttaröð eða kvik­mynd

Cate Blanchett, Mrs. America

Shira Haas, Unorthodox

Regina King, Watchmen

Octavia Spencer, Self Made

Kerry Washington, Little Fires Everywhere

Leik­ari í gam­anþáttaröð

Anthony Anderson, black-ish

Don Cheadle, Black Monday

Ted Danson, The Good Place

Michael Douglas, The Kominsky Method

Eugene Levy, Schitt's Creek

Ramy Youssef, Ramy

Leik­kona í gam­anþáttaröð

Jennifer Aniston, The Morning Show

Olivia Colman, The Crown

Jodie Comer, Killing Eve

Laura Linney, Ozark

Sandra Oh, Killing Eve

Zendaya, Euphoria

Leik­ari í dramaþáttaröð

Jason Batemna, Ozark

Sterling K. Brown, This Is Us

Steve Carell, The Morning Show

Brian Cox, Succession

Billy Porter, Pose

Jeremy Strong, Succession

Leik­kona í dramaþáttaröð

Cate Blanchett, Mrs. America

Shira Haas, Unorthodox

Regina King, Watchmen

Octavia Spencer, Self Made

Kerry Washington, Little Fires Everywhere

Raun­veru­leikaþáttaröð (keppni)

The Masked Singer

Nailed It!

RuPaul's Drag Race

Top Chef

The Voice

Spjallþáttaröð

The Daily Show with Trevor Noah

Full Frontal with Samantha Bee

Jimmy Kimmel Live!

Last Week Tonight with John Oliver

The Late Show with Stephen Colbert

Styttri þáttaröð

Little Fires Everywhere

Mrs. America

Unbelievable

Unorthodox

Watchmen

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant