Sækir um skilnað við ólétta eiginkonuna

Michael Kopech hefur sótt um skilnað við Vanessu Morgan.
Michael Kopech hefur sótt um skilnað við Vanessu Morgan.

Hafnaboltamaðurinn Michael Kopech hefur stótt um skilnað við leikkonuna Vanessu Morgan eftir sex mánaða hjónaband. Morgan gengur nú með þeirra fyrsta barn. 

Kopech leikur sem kastari í White Sox. Hann sótti um skilnaðinn hinn 19. júní síðastliðinn í heimaríki sínu, Texas. 

Talsmaður leikkonunnar hefur staðfest að Kopech sé faðir barnsins sem hún gengur með en neitar að tjá sig um skilnaðinn.

Fréttir um skilnaðinn bárust aðeins nokkrum dögum eftir að Morgan tilkynnti að hún væri barnshafandi. Á föstudag birti hún myndir og myndbönd úr lítilli veislu þar sem hún tilkynnti að hún ætti von á litlum dreng. Kopech sást ekki á neinum myndanna eða myndbandanna.

View this post on Instagram

Exciting news... I am overjoyed to be welcoming my baby boy into the world this January 💙. This little guy has already brought me so much happiness and a feeling of such a greater purpose. I cannot wait to meet you!! On a personal note, I have had the blessing of growing up in the public eye having started my acting career at age 6. While this has been incredible for me, I am very much looking forward to giving this little guy some room to grow up outside of the public eye, until he tells me otherwise 🙂. Lil one you were made with so much love & already exude a light so strong it warms my belly. Thank you God for this blessing ☺️ I’m just so happy & can’t wait to dedicate everyday to being the best mommy I can be ♥️ “I’ll love you forever I’ll like you for always as long as I’m living my baby you’ll be 🎶 “- if you know you know #preggers 🤰🏽 #quarantine🎁 👶🏼

A post shared by Vanessa Morgan (@vanessamorgan) on Jul 24, 2020 at 1:27pm PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu það hugfast áður en þú gengur að samningaborði og tekur ákvörðun um framhaldið skaltu lesa smáa letrið tvisvar. Varaðu þig á fagurgala.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu það hugfast áður en þú gengur að samningaborði og tekur ákvörðun um framhaldið skaltu lesa smáa letrið tvisvar. Varaðu þig á fagurgala.