Beint: Brekkusöngur með Ingó

Ingó veðurguð telur í brekkusöng klukkan tíu í kvöld.
Ingó veðurguð telur í brekkusöng klukkan tíu í kvöld.

Þrátt fyrir að þjóðhátíð hafi verið frestað í ár, í annað skiptið frá upphafi, er ekki hægt að sleppa brekkusöng sem er fyrir löngu orðinn fastur liður yfir verslunarmannahelgi hjá fjölmörgum landsmönnum um allt land.

Ingó veðurguð mun því telja í brekkusöng klukkan 22.00 í kvöld eins og hefð er fyr­ir á þessum tíma helgar­inn­ar í beinni útsendingu í sjónvarpi Símans og hér á mbl.is.

Ingó á þjóðar­hátíðarlagið í ár „Takk fyr­ir mig“ sem á ein­hvern fal­leg­an hátt er orðið einkennislag fyr­ir hátíð sem ekki verður hald­in en um leið þakk­læt­issöng­ur til allra hátíðanna í gegn­um árin sem sköpuðu bæði gest­um og heima­mönn­um ein­stak­ar minn­ing­ar. Ingó mun senda brekku­söng­inn út af meg­in­land­inu með teng­ingu við Vest­manna­eyj­ar en út­send­ing­in er unn­in í sam­ráði við þjóðhátíðar­nefnd sem með þessu send­ir kveðjur sín­ar til lands­manna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant