Anna tilnefnd til virtra verðlauna

Anna Þorvaldsdóttir tónskáld.
Anna Þorvaldsdóttir tónskáld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tónskáldið Anna Þorvaldsdóttir er tilnefnd til virtra verðlauna stofnunar Pierre prins af Mónakó, Fondation Prince Pierre de Monaco Music Composition Prize, fyrir sinfóníuverkið AIÔN. Önnur tilnefnd tónskáld eru m.a. Thomas Adès, Steve Reich, Chaya Czernowin, Outi Tarkiainen og Pascal Dusapin. Verðlaunin hafa verið veitt allt frá árinu 1960 og af fyrri verðlaunahöfum má nefna György Ligeti, Sofiu Gubaidulina, Elliot Carter, Unsuk Chin, György Kurtág og Pierre Boulez.

AIÔN er samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins, Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Sinfóníuhljómsveitar Gautaborgar og var verkið frumflutt af Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar og Íslenska dansflokknum 24. maí í fyrra í Tónlistarhúsinu í Gautaborg.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson