Anna tilnefnd til virtra verðlauna

Anna Þorvaldsdóttir tónskáld.
Anna Þorvaldsdóttir tónskáld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tónskáldið Anna Þorvaldsdóttir er tilnefnd til virtra verðlauna stofnunar Pierre prins af Mónakó, Fondation Prince Pierre de Monaco Music Composition Prize, fyrir sinfóníuverkið AIÔN. Önnur tilnefnd tónskáld eru m.a. Thomas Adès, Steve Reich, Chaya Czernowin, Outi Tarkiainen og Pascal Dusapin. Verðlaunin hafa verið veitt allt frá árinu 1960 og af fyrri verðlaunahöfum má nefna György Ligeti, Sofiu Gubaidulina, Elliot Carter, Unsuk Chin, György Kurtág og Pierre Boulez.

AIÔN er samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins, Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Sinfóníuhljómsveitar Gautaborgar og var verkið frumflutt af Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar og Íslenska dansflokknum 24. maí í fyrra í Tónlistarhúsinu í Gautaborg.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu óhræddur við að bera upp þær spurningar, sem þér liggja á hjarta. Haltu áfram á sömu braut því þú munt verða stolt/ur af þeim árangri sem þú nærð.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu óhræddur við að bera upp þær spurningar, sem þér liggja á hjarta. Haltu áfram á sömu braut því þú munt verða stolt/ur af þeim árangri sem þú nærð.