Jónsi gefur út nýtt lag

Umslagið á nýrri plötu Jónsa sem kemur út í október.
Umslagið á nýrri plötu Jónsa sem kemur út í október. Ljósmynd/Aðsend

Jónsi gefur út lagið „Cannibal“ í dag en tónlistarkonan Elizabeth Fraser úr hljómsveitinni Cocteau Twins syngur með honum í laginu. „Cannibal“ er þriðja smáskífan sem kemur út af tilvonandi plötu hans Shiver. Breiðskífan kemur út 2.október á vegum Krunk útgáfunnar en lögin „Swill“ og „Exhale“ hafa nú þegar komið út.

„Þegar Sigur Rós var að byrja þá var alltaf verið að bera okkur okkur saman við Cocteau Twins og það fór í taugarnar á mér. Ég vildi ekki að það væri verið að bera okkur saman við neinn,” segir Jónsi. „Síðan fyrir nokkrum árum byrjaði ég að hlusta mikið á þau og fannst þau frábær. Þá skildi ég samanburðinn.

Myndbandið við „Cannibal“ er samstarfsverkefni Jónsa og Giovanni Ribisi, en sá síðarnefndi hafði áður leikstýrt „Exhale“. Líkt og í því verki þá er einn dansari í forgrunni allan tímann. Söngur Jónsa í laginu er sérstaklega einlægur og passar vel saman við rödd hinnar goðsagnakenndu Elizabeth Fraser.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson