Girls Aloud-stjarna berst fyrir lífi sínu

Sarah Harding.
Sarah Harding. Skjáskot/Instagram

Sarah Harding, söngkona úr bresku stúlknahljómsveitinni Girls Aloud og sigurvegari Celebrity Big Brother 2017, hefur greint frá því að hún sé með brjóstakrabbamein sem er langt gengið. 

„Fyrr á árinu greindist ég með brjóstakrabbamein. Fyrir nokkrum vikum kom svo í ljós að krabbameinið hefur dreift sér. Ég fer í lyfjameðferð í hverri viku og er að berjast gegn þessu eins harkalega og ég get,“ segir Harding á samfélagsmiðlum en hún er 38 ára gömul. 

Athugasemdir við færsluna eru fjölmargar og bataóskum rignir yfir hana. Aðrir meðlimir úr hljómsveitinni Girls Aloud láta ekki sitt eftir liggja. Nadine Coyle segist elska hana og minnir á að hún hafi alltaf verið fær um að láta kraftaverkin gerast. Þá setti Cheryl (áður Cheryl Cole) brostið hjarta við færsluna. 

Girls Aloud áttu marga vinsæla smelli fyrir rúmum áratug. Hljósmveitin lagði upp laupana 2013. 

View this post on Instagram

Hi everyone, I hope you are all keeping safe and well during these uncertain times. I’ve not posted on here for so long, thank you to everyone who has reached out to check in on me, it really does mean a lot. I feel now is the right time to share what’s been going on. There’s no easy way to say this and actually it doesn’t even feel real writing this, but here goes. Earlier this year I was diagnosed with breast cancer and a couple of weeks ago I received the devastating news that the cancer has advanced to other parts of my body. I’m currently undergoing weekly chemotherapy sessions and I am fighting as hard as I possibly can. I understand this might be shocking to read on social media and that really isn’t my intention. But last week it was mentioned online that I had been seen in hospital, so I feel now is the time to let people know what’s going on and this is the best way I can think of to do so. My amazing mum, family and close friends are helping me through this, and I want to say a thank you to the wonderful NHS doctors and nurses who have been and continue to be heroes. I am doing my very best to keep positive and will keep you updated here with how I’m getting on. In the meantime I hope you’ll all understand and respect my request for privacy during this difficult time. Sending you all so much love….xx

A post shared by Sarah Harding (@sarahnicoleharding) on Aug 26, 2020 at 3:02am PDT

Sarah Harding.
Sarah Harding. Reuters
Stúlknasveitin Girls Aloud.
Stúlknasveitin Girls Aloud. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson