Patrekur Jamie frumsýnir kærastann

Patrekur Jamie og nýji kærastinn.
Patrekur Jamie og nýji kærastinn. Skjáskot/Instagram

Raunveruleikastjarnan Patrekur Jamie er kominn með nýjan kærasta. Patrekur birti mynd af þeim saman og óskaði honum til hamingju með daginn. Sá heppni er Keem Pro en Keem birti mynd af þeim saman á Facebook fyrr í sumar. 

„Til hamingju með afmælið framtíðar barnsfaðir minn, elska þig,“ skrifaði Patrekur undir myndina. Patrekur hefur verið að gera það gott á samfélagsmiðlum síðastliðin ár en hann er einnig með raunveruleika þáttinn Patrekur Jamie: Æði sem sýndir eru á Stöð 2. 

View this post on Instagram

Happy birthday future bby daddy love ya 💕💕

A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) on Sep 9, 2020 at 1:49pm PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Deildu því sem þú veist og hvettu þá sem vanir eru að liggja á sínu, til þess að slaka aðeins á. Ekki láta þetta á þig fá því það gengur á ýmsu í öllum lífsins ævintýrum.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Deildu því sem þú veist og hvettu þá sem vanir eru að liggja á sínu, til þess að slaka aðeins á. Ekki láta þetta á þig fá því það gengur á ýmsu í öllum lífsins ævintýrum.