Heima með Helga

Helgi Björns og Reiðmenn vindanna skemmta landsmönnum í kvöld.
Helgi Björns og Reiðmenn vindanna skemmta landsmönnum í kvöld.

Tón­list­armaður­inn Helgi Björns­son og Reiðmenn vind­anna halda áfram að skemmta lands­mönn­um með tón­leik­um í stof­unni í kvöld. Efnt er til kvöld­vöku á heim­il­um lands­manna í sam­starfi Sjón­varps Sím­ans, mbl.is og K100.

Helgi mun sem fyrr syngja mörg af sín­um þekkt­ustu lög­um í bland við perl­ur úr dæg­ur­laga­sög­unni okk­ar og að sjálf­sögðu mun hann að njóta aðstoðar góðra gesta.

Tón­leik­arn­ir hefjast klukk­an 20 og hér að neðan má fylgj­ast með beinu streymi.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur náttúrulegri forvitni um umhverfi þitt og hún er með mesta móti í dag. Reyndu samt að tína það úr sem er þér að gagni en láttu hitt lönd og leið.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur náttúrulegri forvitni um umhverfi þitt og hún er með mesta móti í dag. Reyndu samt að tína það úr sem er þér að gagni en láttu hitt lönd og leið.