Fagnaði 48 ára afmælinu með nektarmynd

Gwyneth Paltrow.
Gwyneth Paltrow. AFP

Leikkonan Gwyneth Paltrow fagnaði 48 ára afmæli sínu í gær, sunnudag. Í tilefni afmælisins birti hún mynd af sér allsnakinni. 

Nektarmynd Paltrow sló í gegn hjá flestum en svo virðist sem 16 ára gömul dóttir hennar Apple hafi ekki verið jafn hrifin af uppátæki móður sinnar og skrifaði undir myndina: „MAMMA“.

Hin 48 ára gamla Paltrow grínaðist fyrr um daginn í myndbandi á Instagram að „besti staðurinn til að vera nakin“ væri nálægt eiginmanni hennar, Brad Falchuk. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur náttúrulegri forvitni um umhverfi þitt og hún er með mesta móti í dag. Reyndu samt að tína það úr sem er þér að gagni en láttu hitt lönd og leið.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur náttúrulegri forvitni um umhverfi þitt og hún er með mesta móti í dag. Reyndu samt að tína það úr sem er þér að gagni en láttu hitt lönd og leið.