Heidi Klum allsber í rándýrri úlpu

Heidi Klum er tilbúin í veturinn.
Heidi Klum er tilbúin í veturinn. AFP

Fyrirsætan Heidi Klum er greinilega tilbúin í veturinn en hún birti nýlega mynd af sér allsberri í stórri dúnúlpu. „Læt mig dreyma um veturinn,“ skrifaði Klum undir myndina. 

Úlpan sem Klum notar til að hylja líkama sinn að hluta er frá Moschino og kostar 2.030 bandaríkjadali eða um 282 þúsund íslenskar krónur. Stígvélin sem hún er í eru frá Moniku Chiang og kosta 1.275 dali eða um 177 þúsund krónur. 

View this post on Instagram

Dreaming of Winter ❄️💛❄️💛❄️💛❄️💛 @moschino ❤️

A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on Sep 26, 2020 at 3:03pm PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gætir þurft að sitja undir harðri gagnrýni í dag. Leitaðu leiða til að stuðla að því að allir fái jafnt af kökunni.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gætir þurft að sitja undir harðri gagnrýni í dag. Leitaðu leiða til að stuðla að því að allir fái jafnt af kökunni.