Höfundur In The Ghetto látinn

Mac Davis er látinn 78 ára að aldri.
Mac Davis er látinn 78 ára að aldri. Ljósmynd/Facebook

Lagahöfundurinn Mac Davis er látinn 78 ára að aldri. Hann samdi meðal annars lagið In The Ghetto sem rokkkóngurinn Elvis Presley gerði frægt. 

Davis lést í gær, þriðjudag, en hann gekkst nýlega undir hjartaaðgerð. „Mac Davis er búinn að vera skjólstæðingur minn í yfir 40 ár, en fyrst og fremst hefur hann verið minn besti vinur,“ skrifaði umboðsmaður hans, Jim Morey, í færslu á Facebook

Davis samdi einnig lagið A Little Less Conversation fyrir Presley og var með sinn eigin sjónvarpsþátt á 8. áratug síðustu aldar. Hann kom einnig fram í þáttum á borð við Fargo og  Murder She Wrote. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson