Innskráð(ur) sem:
Þriðja serían af þáttaröðinni Venjulegt fólk er væntanleg í Sjónvarp Símans Premium miðvikudaginn 14. október. Þann dag verður hægt að horfa á alla þættina í einni beit.