72 dagar til jóla og geitin komin upp

Jólageit Ikea var sett upp í dag.
Jólageit Ikea var sett upp í dag. Árni Sæberg

Sænska jólageitin er risin við verslun Ikea í Kauptúni í Garðabæ. Geitin var sett upp í dag og er áminning um að nú styttist í jólin. Í dag eru 72 dagar til jóla. 

Síðustu ár hefur geitin verið undir ströngu eftirliti því oftar en einu sinni hafa óprúttnir aðilar reynt að kveikja í henni, eða tekist ætlunarverk sitt og kveikt í henni. 

Þá hefur Kári kuldaboli einnig herjað á geitina. Árið 2013 steypti hann henni af stalli en árið 2016 hafði hún betur í baráttunni. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú getur réttlætt allt sem þú hefur tekið þér fyrir hendur síðastliðnar tvær vikur og hugsanlega verður ætlast til þess af þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Steindór Ívarsson
3
Stefan Mani
4
Patricia Gibney

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú getur réttlætt allt sem þú hefur tekið þér fyrir hendur síðastliðnar tvær vikur og hugsanlega verður ætlast til þess af þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Steindór Ívarsson
3
Stefan Mani
4
Patricia Gibney