Endurgerði kynþokkafullu myndina 27 árum seinna

Jeff Goldblum í hlutverki Dr. Ian Malcolm árið 1993.
Jeff Goldblum í hlutverki Dr. Ian Malcolm árið 1993.

Leikarinn Jeff Goldblum hefur lagt sitt á vogarskálarnar til þess að hvetja fólk í Bandaríkjunum til þess að kjósa. Goldblum, sem er 67 ára, endurgerði 27 ára gamla mynd af sér úr Jurassic Park.

Goldblum virðist eldast eins og gott vín af myndinni að dæma en myndin hefur hlotið mikla athygli. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú freystast til að gefa upp á bátinn þann sjálfsaga sem þú hefur tamið þér en nú er einmitt tíminn til að þrauka. Verrtu bara eins og þú átt að þér og þá muntu sjá hverjir eru vinir þínir.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú freystast til að gefa upp á bátinn þann sjálfsaga sem þú hefur tamið þér en nú er einmitt tíminn til að þrauka. Verrtu bara eins og þú átt að þér og þá muntu sjá hverjir eru vinir þínir.