Fyrsti indverski Óskarshafinn látinn

Banu Athaiya er látin.
Banu Athaiya er látin. Ljósmynd/Wikipedia.org

Búningahönnuðurinn Bhanu Athaiya, fyrsti Indverjinn til að hljóta Óskarsverðlaunin, lést í borginni Mumbai, 91 árs.

Athaiya vann Óskarinn fyrir búninga sína í mynd Richards Attenborough, Ghandi, sem kom út 1982.

Hún átti farsælan feril á Indlandi og starfaði við um 200 kvikmyndir, þar á meðal sígildar Bollywood-myndir á borð við Guide frá árinu 1965 og Karz sem kom út 1980.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú freystast til að gefa upp á bátinn þann sjálfsaga sem þú hefur tamið þér en nú er einmitt tíminn til að þrauka. Verrtu bara eins og þú átt að þér og þá muntu sjá hverjir eru vinir þínir.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú freystast til að gefa upp á bátinn þann sjálfsaga sem þú hefur tamið þér en nú er einmitt tíminn til að þrauka. Verrtu bara eins og þú átt að þér og þá muntu sjá hverjir eru vinir þínir.