Hathaway óþekkjanleg í The Witches

Anne Hathaway.
Anne Hathaway. AFP

Leikkonan Anne Hathaway er óþekkjanleg í stiklu fyrir nýjustu mynd sína, The Witches, þar sem hún fer með hluverk Grand High Witch. 

Kvikmyndinni er leikstýrt af Robert Zemeckis og er endurgerð af kvikmynd með sama nafni frá árinu 1990. Báðar byggja þær á skáldsögu Roald Dahl. 

Það má með sanni segja að Hathaway sé einfaldlega hryllileg í útliti í þessari hryllingsmynd sem kemur út seinna í október. Með hlutverk í myndinni fara Octavia Spencer, Chris Rock, Jahzir Kadeem og Stanley Tucci. 

Hathaway í hlutverki sínu í The Witches.
Hathaway í hlutverki sínu í The Witches. Skjáskot/YouTube
Skjáskot/YouTube
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við ókunnuga gætu reitt þig til reiði. Kannski þú ættir að minnska samskiptin um tíma við þá sem þú þekkir ekki mjög vel.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við ókunnuga gætu reitt þig til reiði. Kannski þú ættir að minnska samskiptin um tíma við þá sem þú þekkir ekki mjög vel.