Tónleikar Helgi Björns í beinni

Helgi Björns heldur uppteknum hætti frá því í vor og …
Helgi Björns heldur uppteknum hætti frá því í vor og skemmtir landsmönnum heima í stofu með tónleikum þar sem góðir gestir mæta og taka lagið með Helga. Ljósmynd/Mummi Lú

Tón­list­armaður­inn Helgi Björns­son og Reiðmenn vind­anna halda áfram að skemmta lands­mönn­um með tón­leik­um í stof­unni í kvöld. Efnt er til kvöld­vöku á heim­il­um lands­manna í sam­starfi Sjón­varps Sím­ans, mbl.is og K100.

Helgi mun sem fyrr syngja mörg af sín­um þekkt­ustu lög­um í bland við perl­ur úr dæg­ur­laga­sög­unni okk­ar og að sjálf­sögðu mun hann njóta aðstoðar góðra gesta.

Tón­leik­arn­ir hefjast klukk­an 20 og hægt verður að fylgjast með þeim hér að neðan og í Sjónvarpi Símans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant