Fagna samkomulaginu með popplagi

Donald Trump bar vitni þegar samkomulagið var undirritað.
Donald Trump bar vitni þegar samkomulagið var undirritað. AFP

Friðarsamkomulag Ísraels og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur borið sinn fyrsta ávöxt: poppsmellinn Ahlan Bik eða Halló þú á arabísku. Lagið er verk tveggja tónlistarmanna, Ísraelans Elkana Marziano og Walid Aljasim frá Sameinuðu arabísku fyrstadæmunum. 

Tveir mánuðir eru síðan ríkin tvö komust að samkomulagi um að viðurkenna tilvist hvort annars og koma á diplómatískum tengslum, auk þess sem Ísraelar létu af fyrirætlunum um að innlima stærra svæði á Vesturbakkanum.

Þessu fagna listamennirnir í laginu, sem sungið er bæði á arabísku og hebresku, og tekið er upp bæði í Dúbaí og Tel Aviv.

Sjón er sögu ríkari:

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson