Skilja eftir 21 árs hjónaband

Tiffany Riggle hefur sótt um skilnað við Rob Riggle.
Tiffany Riggle hefur sótt um skilnað við Rob Riggle. Skjáskot/Instagram

The Hangover-stjarnan Rob Riggle og eiginkona hans Tiffany Riggle standa nú í skilnaði eftir 21 árs hjónaband.

Tiffany sótti um skilnaðinn og skráði dag skilnaðar að borði og sæng 2. maí 2020. 

Rob og Tiffany gengu í það heilaga 13. apríl 1999. Þau eiga tvö börn saman, hina 16 ára gömlu Abigail og soninn George sem er 12 ára. Hún óskar eftir því að þau deili forræði yfir börnunum.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Aðrir treysta á að þú skipuleggir hlutina. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur eykur hugsanlega tekjur þínar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Aðrir treysta á að þú skipuleggir hlutina. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur eykur hugsanlega tekjur þínar.