Fögnuðu sambandsafmæli með mynd í baði

Brooklyn Beckham og Nicola Peltz í baði.
Brooklyn Beckham og Nicola Peltz í baði. Skjáskot/Instagram

Ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og fyrirsætan Nicola Peltz fögnuðu eins árs sambandsafmæli í gær. Beckham óskaði unnustunni til hamingju með áfangann með því að birta mynd af þeim saman í baði. 

„Til hamingju með eins árs afmælið elskan. Ég er heppnasta manneskja í heimi að hafa þig við hlið mér. Ég get ekki beðið eftir að eldast með þér og stofna fjölskyldu með þér. Elska þig svo mikið,“ skrifaði Beckham undir myndina. 

Beckham og Peltz virðast vera ástfangin upp fyrir haus en þau trúlofuðu sig í júlí síðastliðnum. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Óvænt atvinnutilboð eða aðferðir til þess að auka tekjur þínar gætu borist þér í dag. Annars gæti eitthvað komi þér á óvart.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Óvænt atvinnutilboð eða aðferðir til þess að auka tekjur þínar gætu borist þér í dag. Annars gæti eitthvað komi þér á óvart.