Þorláksmessutónleikar Bubba í beinu streymi

Þorláksmessutónleikum Bubba Morthens verður streymt beint á Þorláksmessukvöld.
Þorláksmessutónleikum Bubba Morthens verður streymt beint á Þorláksmessukvöld. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hinir geysivinsælu Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens verða aðgengilegir í beinu streymi 23. desember. Fyrirhuguð tónleikaröð Bubba í desember hefur verið fram í lok janúar og byrjun febrúar á næsta ári. 

Miðinn á tónleikana á Þorláksmessukvöld er með ódýrasta móti og kostar aðeins 1.800 krónur. Tónleikarnir verða aðgengilegir í gegnum myndlykla símafyrirtækjanna og þarf hvert heimili aðeins að kaupa einn miða. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 en miðasalan verður auglýst síðar. 

Rúmlega 2.000 miðar hafa selst á tónleikana í Hörpu, Bæjarbíói, Bíóhöllinni og Hofi. „Við þessu er lítið að gera en þetta er í fyrsta sinn í marga áratugi sem ég sit ekki andspænis vinum og aðdáendum og spila fyrir þau uppáhaldslögin okkar fyrir hátíðarnar,“ segir Bubbi. 

Miðar á tónleikakana færast sjálfkrafa á nýjar dagsetningar og eru þær eftirfarandi.

  • Bæjarbíó 19. janúar
  • Bæjarbíó 20. janúar
  • Bæjarbíó 21. janúar
  • Eldborg 29. janúar
  • Bíóhöllin Akranesi 4. febrúar
  • Hof Akureyri 6. febrúar
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant