Skyggnst bak við tjöldin í The Crown

Peter Morgan, Olivia Colman og Gillian Anderson.
Peter Morgan, Olivia Colman og Gillian Anderson. Skjáskot/Instagram

Fjórða sería af The Crown var frumsýnd á Netflix 15. nóvember síðastliðinn og hefur notið mikilla vinsælda. Síðan þá hafa leikarar og aðrir sem komu að þáttunum birt nokkrar myndir þar sem skyggnst er á bak við tjöldin við tökurnar á þeim. 

Leikkonan Gillian Anderson, sem fer með hlutverk Margaret Thatcher, birti til dæmis mynd af sér og eiginmanni sínum og höfundi þáttanna Peter Morgan en í bakgrunninum sést Olivia Colman „fótóbomba“ þau hjónin. 

Leikarinn Sam Phillips, sem lék einn af starfsmönnum hallarinnar, birti einnig fjölda mynda af tökustöðum.

View this post on Instagram

A post shared by Gillian Anderson (@gilliana)

View this post on Instagram

A post shared by Gillian Anderson (@gilliana)

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Varastu að taka allt trúanlegt sem þér er sagt um aðra.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Varastu að taka allt trúanlegt sem þér er sagt um aðra.