Mikkelsen mun fylla skarð Depps

Mads Mikkelsen mun hlaupa í skarðið fyrir Johnny Depp.
Mads Mikkelsen mun hlaupa í skarðið fyrir Johnny Depp. AFP

Danski leikarinn Mads Mikkelsen mun fylla skarð Johnnys Depps sem illi galdramaðurinn Gellert Grindelwald í þriðju Fantastic Beasts-kvikmyndinni. Warner Bros hafa tilkynnt ráðninguna opinberlega. 

Depp sagði sig frá verkefninu að beiðni Warner Bros eftir að hann tapaði meiðyrðamáli sínu gegn breska blaðinu The Sun. 

Þriðja kvikmyndin af Fantastic Beasts mun koma út árið 2022. 

BBC

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sjálfstraust byggist hægt og sígandi, enda er sígandi lukka best. Gamall vinur sendir þér skilaboð, þú ættir að vanda svar þitt vel.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sjálfstraust byggist hægt og sígandi, enda er sígandi lukka best. Gamall vinur sendir þér skilaboð, þú ættir að vanda svar þitt vel.