Michelle Obama neitaði Barack Obama í fyrstu

Forsetahjónin fyrrverand Barack og Michelle Obama.
Forsetahjónin fyrrverand Barack og Michelle Obama. AFP

Michelle Obama var í fyrstu mótfallin því að eiginmaður hennar, Barack Obama, byði sig fram til forseta. Forsetinn fyrrverandi greindi frá þessu í viðtali við bandaríska spjallþáttastjórnandann Stephen Colbert. 

Obama talaði við aðra en eiginkonu sína áður en hann sagði henni frá hugmyndinni. 

„Nei,“ sagði Michelle Obama þegar forsetinn fyrrverandi viðraði þá hugmynd að bjóða sig fram til forseta. Hann sagði þá við spúsu sína að þau þyrftu að hugsa þetta vandlega og taka ákvörðun. Ef nei yrði svarið þá þýddi það nei. „Hún skipti eiginlega um skoðun, eiginlega,“ sagði Barack Obama.

Forsetinn fyrrverandi sagði að hann væri enn þá í skammkróknum fyrir framboðið. Obama-fjölskyldan gekk í gegnum mjög erfiða tíma þegar hann ákvað að bjóða sig fram til forseta stuttu eftir annað erfitt framboð. 

Hér má sjá viðtal við Barack Obama. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler