Rihanna og A$AP Rocky aðeins meira en bara vinir

Rihanna og A$AP Rocky eru kærustupar.
Rihanna og A$AP Rocky eru kærustupar. Skjáskot/Instagram

Tónlistarkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eru sögð vera í sambandi. Parið sást saman úti að borða á Beatrice Inn í New York um liðna helgi. 

Sögusagnir hafa verið á kreiki um að þau hafi verið að rugla saman reytum undanfarna mánuði, allt frá því að Rihanna hætti með kærasta sínum Hassan Jameel í janúar. 

Þá kom Rocky meðal annars fyrir í auglýsingu fyrir húðvörulínu hennar Fenty Skin í sumar. Þau hafa einnig komið saman fram í viðtölum undanfarna mánuði. 

People

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur byrinn með þér til að klára þau verkefni sem setið hafa á hakanum. Slakaðu á og hleyptu ástinni inn í líf þitt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur byrinn með þér til að klára þau verkefni sem setið hafa á hakanum. Slakaðu á og hleyptu ástinni inn í líf þitt.