Tommi á Búllunni lét flúra merki flokksins á sig

Tómas er vel merktur fyrir kosningaárið.
Tómas er vel merktur fyrir kosningaárið. Samsett mynd

Tómas Tómasson, stofnandi Hamborgarabúllu Tómasar, leggur allt í sölurnar fyrir alþingiskosningarnar sem fara fram í haust. Tómas, sem gaf það út á síðasta ári að hann hygðist gerast liðsmaður Flokks fólksins, er búinn að fá sér húðflúr með nýju merki flokksins.

Flokkur fólksins birti mynd af húðflúri Tómasar á Facebook í gærkvöldi og skrifaði: „Nýja lógóið okkar er glæsilegt á Tomma. Hann er örugglega einn af okkur. Áfram Flokkur fólksins!“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýttu þær auðlindir sem þú hefur aðgang að til að bæta umhverfi þitt, bæði í vinnunni og á heimilinu. Passaðu þig á því, að umkvörtunarefni þitt, gæti bara verið til innra með þér.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýttu þær auðlindir sem þú hefur aðgang að til að bæta umhverfi þitt, bæði í vinnunni og á heimilinu. Passaðu þig á því, að umkvörtunarefni þitt, gæti bara verið til innra með þér.