Svala fagnaði 44 ára afmælinu í kúluhúsi

Svala og Kristján Einar fögnuðu afmæli Svölu um helgina.
Svala og Kristján Einar fögnuðu afmæli Svölu um helgina. Samsett mynd

Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir fagnar 44 ára afmælinu sínu í dag. Í tilefni dagsins gistu þau Svala og kærasti hennar Kristján Einar Sigurbjörnsson í kúluhúsi Buubble. Svala og Kristján sýndu frá afmælisfögnuðinum á Instagram og tóku fjölda mynda af sér.

Buubble-húsin eru einstaklega vinsæl, sérstaklega á meðal áhrifavalda, enda bjóða húsin upp á skemmtilegar myndir. 

Svala sagði í færslu á Instagram að hún væri besta útgáfan af sjálfri sér í dag og hvetur fólk að haga sér eins og því líður.

View this post on Instagram

A post shared by SVALA (@svalakali)

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtöl við yfirmann, foreldra eða annað áhrifafólk seta svip sinn á daginn í dag. Spurðu sjálfan þig að því hvort þú sért að gera það sem þú viljir vera að gera í lífinu.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtöl við yfirmann, foreldra eða annað áhrifafólk seta svip sinn á daginn í dag. Spurðu sjálfan þig að því hvort þú sért að gera það sem þú viljir vera að gera í lífinu.