Húsavík færist nær Óskarnum

Lagið Húsavík úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of …
Lagið Húsavík úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga er á stuttlistanum fyrir Óskarinn.

Lagið Húsavík úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga er á stuttlista fyrir tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. 

Stuttlistinn var tilkynntur í gær, þriðjudag, en tilkynningarnar verða opinberaðar 15. mars. 

Á stuttlistanum í flokku bestu upprunalegu tónlistar í kvikmynd eru alls 15 lög en akademían hafði úr 105 lögum að velja. 

Lagið Húsavík fjallar eins og titillinn gefur til kynna um bæinn Húsavík en kvikmyndin gerist á Húsavík og var hluti hennar tekinn upp þar í bæ. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant