Mr. Big verður ekki með í nýju þáttunum

Chris Noth ásamt leikkonum Sex and the City.
Chris Noth ásamt leikkonum Sex and the City. AFP

Leikarinn Chris Noth mun ekki fara með hlutverk í nýju Sex and the City þáttunum sem fyrirhugaðir eru á þessu ári. Noth fór með hlutverk Mr. Big, eiginmanns aðalpersónunnar Carrie Bradshaw sem Sarah Jessica Parker gerði ódauðlega. 

Í upphafi árs var greint frá því að Sex and the City myndu snúa aftur á skjáinn. Allir upprunalegu leikararnir munu þó ekki fylgja með en Kim Cattrall mun til að mynda ekki vera með.

Þá mun David Eigenberg, sem fór með hlutverk ástmanns Miröndu Hobbes, Steve Brady, í þáttunum ekki vera með í nýju þáttunum. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að þú getur ekki alltaf gert svo öllum líki. Láttu ekkert verða til að æsa þig upp. Reyndu að skoða hegun þína í raunsæju ljósi.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að þú getur ekki alltaf gert svo öllum líki. Láttu ekkert verða til að æsa þig upp. Reyndu að skoða hegun þína í raunsæju ljósi.