Jói Fel gerir Kára Stef skil

Kári Stefánsson eins og Jói Fel sér hann fyrir sér.
Kári Stefánsson eins og Jói Fel sér hann fyrir sér. Ljósmynd/Jói Fel

Listakokkurinn Jói Fel, Jóhannes Felixson, situr ekki auðum höndum heima við þessa dagana þrátt fyrir að bakarísreksturinn hafi farið í þrot í heimsfaraldrinum.

Jói nýtir tímann fyrir framan strigann og á meðal nýjustu listrænu afurða hans eru tvær myndarlegar portrettmyndir af Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar.

Ferlið.
Ferlið. Ljósmynd/Jói Fel

Jói hefur sýnilega dálæti á vísindamanninum eins og fjöldi Íslendinga. Rökstuðningur: „Kári reddar þessu,“ eins og Jói skrifar við eina myndina.

Önnur viðfangsefni málarans eru margvísleg og spanna allt frá íslenskri náttúru til annarra þjóðþekktra einstaklinga á borð við Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant