Hefur fundið mjög ófyndið fólk

„Það er alveg hægt að læra að fínpússa grín. Maður hefur nú samt alveg hitt mjög ófyndið fólk,“ segir uppistandarinn og leikarinn Vilhelm Neto aðspurður hvort mögulegt sé að læra að vera fyndinn. 

„Ég held að það sé alveg hægt að finna hvað gerir mann fyndinn,“ segir Vilhelm sem bendir á að grínistar séu mismunandi eins og fólk almennt. 

Sjálfur leitast hann við að bjóða fólki upp á „gott grín“ og vill vekja fólk til umhugsunar með húmornum. 

Vilhelm er gestur í nýjasta þætti Dagmála, nýrra viðtalsþátta Morg­un­blaðsins sem birt­ast í vef­sjón­varpi fyr­ir áskrif­end­ur sem geta fundið viðtalið við Vil­helm Neto hér.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant