Jói Fel tekur þríeykið fyrir

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, eins og Jói Fel sér hann fyrir …
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, eins og Jói Fel sér hann fyrir sér. Ljósmynd/Jói Fel

Bakarinn og nú listmálarinn Jói Fel birti í gær nýjustu verk sín á Instagram, þar sem hann tekur fyrir almannavarnaþríeykið, Ölmu Möller landlækni, Víði Reynisson yfirlögregluþjón og Þórólf Guðnason sóttvarnalækni.

Alma Möller landlæknir.
Alma Möller landlæknir. Ljósmynd/Jói Fel

Jói, fullu nafni Jóhannes Felixson, hefur verið iðinn með pensilinn í kórónuveirufaraldrinum og sýnt frá afrakstrinum á samfélagsmiðlum.

Á dögunum vakti það einnig athygli þegar hann málaði Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Sú mynd kvað hafa selst strax. Nú er að sjá hvort slegist verði um nýju myndirnar af þríeykinu.

View this post on Instagram

A post shared by Jói Fel Art (@joifel_art)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson