Húsavík tilnefnt til Óskarsins

Lagið Húsavík úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of …
Lagið Húsavík úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga er tilnefnt til Óskarsins.

Húsvíkingar eru nú komnir enn nær draumnum um að fá Óskarsverðlaun en lagið Húsavík úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga er tilnefnt til verðlaunanna í flokki laga úr kvikmynd. Tilnefningar til verðlaunanna voru opinberaðar í dag en verðlaunahátíðin fer fram hinn 25. apríl næstkomandi. 

Húsvíkingar hafa barist hart fyrir verðlaununum og gáfu út myndband þar sem þeir biðluðu til akademíunnar að gefa Húsvíkingum Óskarinn. 

Myndbandið naut mikilla vinsælda og vakti athygli í stórum fjölmiðlum í bæði Bandaríkjunum og Bretlandi. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson