Prinsinn útskrifaður eftir mánaðarlegu

Filippus Bretaprins á leið til Windsor kastala í morgun.
Filippus Bretaprins á leið til Windsor kastala í morgun. AFP

Filippus hertogi af Edinborg var í morgun útskrifaður af King Edward VII-sjúkrahúsinu í London. Hertoginn hafði legið inni síðan 16. febrúar síðastliðinn, eða í 28 daga, og er þetta hans lengsta dvöl á spítala. 

Upphaflega gaf Buckingham ekki skýringu á innlögn Filippusar nema þá að hún tengdist ekki kórónuveirunni. Seinna var hann færður af King Edward VII-spítalanum yfir á St. Bartholomew-spítala þar sem hann fór í hjartaaðgerð.

Filippus er 99 ára og hefur hann, sem og eiginkona hans Elísabet Englandsdrottning, fengið bólusetningu gegn kórónuveirunni. Þau halda til í Windsor-kastala um þessar mundir ásamt litlum hópi starfsfólks.

BBC 

Filippus prins lá inni í 28 daga.
Filippus prins lá inni í 28 daga. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler