Björk himinlifandi yfir eldgosinu

Björk er ánægð með eldgosið.
Björk er ánægð með eldgosið. AFP

Söngkonan Björk Guðmundsdóttir virðist vera himinlifandi yfir eldgosinu í Geldingadal austan í Fagradalsfjalli. 

„JÁÁ!! Eldgos!! Við á Íslandi erum svoo spennt!“ skrifar söngkonan í færslu sinni á Facebook. 

Með færslunni deildi Björk síðan ljósmynd af sér sem tekin var á gossvæðinu sem hún segir að sé 30 mínútur frá heimili sínu. 

Eldgos hófst í Geldingadal í gærkvöldi. Um er að ræða lítið gos, sem þó gæti verið upphafið að nýju eldgosatímabili á Reykjanesskaga, en um 800 ár eru síðan síðasta eldgosatímabili lauk. 

YESSS !! , eruption !! we in iceland are sooo excited !!! we still got it !!! sense of relief when nature expresses...

Posted by Björk on Föstudagur, 19. mars 2021
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler