Ber að ofan í bleikum buxum

January Jones.
January Jones. Skjáskot/Instagram

Leikkonan January Jones vakti athygli um helgina þegar hún birti mynd af sér berri að ofan í bleikum buxum. „Finn engan topp með þessum buxum,“ skrifaði leikkonan. 

Á myndinni er Jones í bleikum buxum með háu sniði frá Rodarte. Í buxurnar er saumað hjarta. Þótt enginn hafi toppurinn verið var Jones með einstaklega smart sólgleraugu. 

„Ég ætla að fá mér bláu Rodarte-buxurnar, þarf ég að gera þetta líka?“ skrifaði Laura Brown ristjóri InStyle. Jones svaraði: „Það er alltaf verið að segja okkur að henda brjóstahöldurunum en núna þegar heimurinn er að hrynja, eigum við ekki bara að sleppa öllu fyrir ofan mitti til að gera þetta einfaldara?“

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það getur létt álagið að bera málin undir náinn vin. Gömul ágreiningsmál munu sennilega koma upp á yfirborðið í samskiptum þínum við systkini þín og nágranna.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það getur létt álagið að bera málin undir náinn vin. Gömul ágreiningsmál munu sennilega koma upp á yfirborðið í samskiptum þínum við systkini þín og nágranna.