Ernir litli fékk þrjá íspinna eftir skimun

Feðgarnir Haraldur Karlsson og Ernir Snær Haraldsson.
Feðgarnir Haraldur Karlsson og Ernir Snær Haraldsson. Ljósmynd/Twitter

Ernir Snær Haraldsson, sem fangaði hug og hjarta landsmanna í kvöldfréttum Rúv í gær, fékk þrjá íspinna eftir erfiðan dag. Ernir þurfti að fara í skimun vegna kórónuveirunnar í gær og þótti mjög vont að fá sýnatökupinnann upp í nefið. 

Íslenska þjóðin var uppnumin af Erni litla sem grét sáran í fanginu á föður sínum, Haraldi Karlssyni, eftir sýnatökuna. Margir birtu myndbandið á Twitter og fjölmiðlakonan Berglind „festival“ Pétursdóttir birti mynd af honum og skrifaði: „Langar svo að kaupa ís handa Erni Snæ.“

Haraldur svaraði undir myndinni hjá Berglindi: „Engar áhyggjur, hann er búinn að fá þrjá í dag.“



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler