Fékk sér nýtt húðflúr á rassinn

Ireland Baldwin er búin að fá sér nýtt húðflúr.
Ireland Baldwin er búin að fá sér nýtt húðflúr. Skjáskot/Instagram

Fyrirsætan Ireland Baldwin, dóttir leikaranna Alecs Baldwins og Kim Basinger, fékk sér nýtt húðflúr á dögunum. Húðflúrið fékk hún sér á aðra rasskinnina. 

„Fékk mér nýtt húðflúr því ég elska að taka skyndiákvarðanir,“ skrifaði Baldwin undir mynd af nýja flúrinu. Flúrið sýnir kúrekastígvél og orðin „Yeehaw“.

Þetta er ekki fyrsta flúr fyrirsætunnar en handleggir hennar eru skreyttir ýmiskonar flúri. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki hvarfla að þér að kasta til höndunum við verk þín því þú færð þau bara í hausinn aftur. Tengslanet þitt er ein þinna verðmætustu eigna.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki hvarfla að þér að kasta til höndunum við verk þín því þú færð þau bara í hausinn aftur. Tengslanet þitt er ein þinna verðmætustu eigna.