Nomadland er besta kvikmynd ársins

Chloé Zhao er leikstjóri Nomadland.
Chloé Zhao er leikstjóri Nomadland. AFP

Kvikmyndin Nomadland var valin besta kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Leikstjóri kvikmyndarinnar er Chloé Zhao sem hlaut einnig verðlaun í flokki leikstjóra. 

Frances McDormand, David Straitharn, Bob Wells, Linda May og Swankie fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni. 

Í þakkarræðu sinni hvatti McDormand fólk til að reyna að sjá kvikmyndina á sem stærstum skjá og helst í bíó. Hún hvatti áhorfendur líka til að sjá allar kvikmyndirnar í kvikmyndahúsi. 

Allar myndir sem voru tilnefndar í flokknum:

  • The Fat­her
  • Ju­das And The Black Messiah
  • Mank
  • Min­ari
  • Noma­dland
  • Prom­is­ing Young Wom­an
  • Sound Of Metal
  • The Trial Of The Chicago 7
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson