DiCaprio vann réttinn að endurgerð Druk

Leonardo DiCaprio mun gera enska útgáfu af dönsku kvikmyndinni Druk.
Leonardo DiCaprio mun gera enska útgáfu af dönsku kvikmyndinni Druk. AFP

Leikarinn Leonardo DiCaprio og Jennifer Davisson unnu réttinn að endurgerð dönsku kvikmyndarinnar Druk sem vann til Óskarsverðlauna um helgina. Rétturinn var seldur á uppboði en Thomas Vinterberg, leikstjóri kvikmyndarinnar, valdi að selja DiCaprio réttinn því hann langaði til að sjá DiCaprio í aðalhlutverkinu. 

Rétturinn að kvikmyndinni var mjög eftirsóttur jafnvel áður en kvikmyndin vann Óskarsverðlaunin. Myndin vann í flokki erlendra kvikmynda. 

Appian Way mun framleiða kvikmyndina og Endeavor Content og Makeready munu fjármagna hana. Myndin segir frá miðaldra karlmanni í lífskrísu en Mads Mikkelsen fer með aðalhlutverkið. 

Deadline

Thomas Vinterberg vildi sjá Leonardo DiCaprio í aðalhlutverkinu í ensku …
Thomas Vinterberg vildi sjá Leonardo DiCaprio í aðalhlutverkinu í ensku útgáfunni af Druk. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant