Sandén sýnir frá Húsavíkur-ævintýrinu

Molly Sandén á rauða dregilnum á Húsavík.
Molly Sandén á rauða dregilnum á Húsavík. Skjáskot/Instagram

Sænska söngkonan Molly Sandén, sem syngur lagið Húsavík  My Home Town í Eurovisionmynd Wills Ferrells, kom til Húsavíkur til að taka upp myndband fyrir Óskarsverðlaunahátíðina. Sandén skrásetti ferðina til Húsavíkur. 

Upptökurnar á myndbandinu voru skipulagðar með aðeins tveggja daga fyrirvara og flaug Sandén til landsins á einkaþotu. Hún segist hafa verið djúpt snortin af Húsavík og hafði gaman af mannlífinu. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýjar hliðar á vandasömu verkefni krefjast allrar þinnar athygli og atorku. Sestu niður, skipuleggðu tíma þinn svo þú getir komið því í verk sem þú átt að gera.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýjar hliðar á vandasömu verkefni krefjast allrar þinnar athygli og atorku. Sestu niður, skipuleggðu tíma þinn svo þú getir komið því í verk sem þú átt að gera.