Natan tekur Back to black

Natan Dagur í síðustu umferð Voice.
Natan Dagur í síðustu umferð Voice. Ljósmynd/Aðsend

Natan Dagur, keppandi í norska Voice, mun syngja lagið Back to Black, með Amy Winehouse þegar hann stígur á svið í kvöld. 

Átta manna úrslit fara fram í kvöld og hefst útsendingin klukkan 18 á íslenskum tíma. 

Núna eins og síðast kjósa áhorfendur og geta Íslendingar og aðrir utan Noregs kosið í gegnum vefsíðu TV2.no eftir að þátturinn hefst. 

Natan Dagur ásamt þjálfara sínum Inu Wroldsen.
Natan Dagur ásamt þjálfara sínum Inu Wroldsen. Ljósmynd/Aðsend

 Hver og einn getur kosið þrisvar. Hægt er að fara inná www.tv2.no þar efst verður borði sem á stendur The Voice. 

Þegar smellt er á borðann tengist kosningasvæði Voice þar sem hægt verður að velja Natan þrisvar.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mjög heppilegur dagur til að eiga við yfirboðara því þeir eru opnir fyrir hugmyndum þínum og tillögum í dag. Þú ættir að hvíla þig meira.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mjög heppilegur dagur til að eiga við yfirboðara því þeir eru opnir fyrir hugmyndum þínum og tillögum í dag. Þú ættir að hvíla þig meira.