Ísland fellur um sæti hjá veðbönkunum

Íslendingar halda enn í vonina.
Íslendingar halda enn í vonina. Gísli Berg/RÚV

Framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, féll um eitt sæti eftir að flutningi þess lauk í úrslitakeppninni nú fyrir skömmu.

Ísland er því nú í sjöunda sæti eftir að Finnland hækkaði upp í það fimmta. Sviss er á milli í sjötta sæti.

Sigurlíkur Íslands eru nú taldar vera 4%, eins og sjá má á Oddschecker.

Frá græna herbergi íslensku sendinefndarinnar í kvöld.
Frá græna herbergi íslensku sendinefndarinnar í kvöld. Gísli Berg/RÚV
Góður andi er meðal fulltrúa Íslands þrátt fyrir erfiðar aðstæður.
Góður andi er meðal fulltrúa Íslands þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Gísli Berg/RÚV
Þótt tvö smit hafi komið upp í hópnum njóta Daði …
Þótt tvö smit hafi komið upp í hópnum njóta Daði og Gagnamagnið samt úrslitakvölds Eurovision í sameiningu. Gísli Berg/RÚV
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson