Íslendingar hæstánægðir með Daða og Gagnamagnið

Daði og Gagnamagnið voru ekki í persónu á sviðinu í …
Daði og Gagnamagnið voru ekki í persónu á sviðinu í kvöld. Það er vegna kórónuveirusmita sem greindust í hópnum. Því var upptaka spiluð af atriðinu í staðinn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ef marka má samfélagsmiðilinn Twitter voru nær allir Íslendingar í skýjunum með frammistöðu Daða og Gagnamagnsins í Eurovision í kvöld. Reyndar er frammistaðan sú sama og í undankeppninni á fimmtudag en það virðist ekki hafa truflað íslenska áhorfendur. 

Edda Falak í Eigin konum dásamaði Árnýju Fjólu Gagnamagnsliðsmann:

Kolbrún Birna rifjaði upp fyrri Eurovision-lög Daða og félaga:

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, var hæstánægður með Daða og félaga. 

Aníta Rós óskaði eftir fjölskyldu í grænum peysum:

Dáleiðsluáhrifum lagsins var velt upp:

Stefán Máni rithöfundur er ánægðastur með Sviss og Ísland:

Ýmsir voru sammála Gísla Marteini Baldurssyni hvað varðar betri og betri frammistöðu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson