Árný og Daði losna á morgun

Daði og Árný losna úr einangrun á morgun.
Daði og Árný losna úr einangrun á morgun. Ljósmynd/Gísli Berg/ RÚV

Daði Freyr og Árný Fjóla úr Gagnamagninu eru að losna úr einangrun ef marka má twitterfærslu Daða.

Eins og alþjóð veit greindist Árný með Covid-19 við heimkomu frá Rotterdam eftir þátttöku þeirra í Eurovision. Árný var sú þriðja í Eurovision-hópnum til að greinast með Covid-19.

Daði og Árný fóru saman í einangrun og greindi Árný frá því á Instagram í vikunni að þeim liði vel og myndu vonandi losna úr einangrun á morgun, greindist Daði neikvæður.

Svo virðist sem allt hafi gengið upp hjá hjónunum. mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess að þú látir ekki erfiðleika þína bitna á þínum nánustu. Líttu í kringum þig og sjáðu að margur er verr staddur en þú svo þú hefur ástæðu til þess að una glaður við þitt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess að þú látir ekki erfiðleika þína bitna á þínum nánustu. Líttu í kringum þig og sjáðu að margur er verr staddur en þú svo þú hefur ástæðu til þess að una glaður við þitt.