Héldu upp á afmælið í Miami

Scott Disick er tæplega fertugur að aldri. Hann hélt upp …
Scott Disick er tæplega fertugur að aldri. Hann hélt upp á afmæli unnustu sinnar, Amelia Hamlin, sem varð tvítug nýverið. mbl.is/WireImage

Scott Disick hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki, ekki síst vegna ástamála hans. Hann hélt nýverið upp á afmæli unnustu sinnar Ameliu Hamlin í Miami. 

Disick hefur átt margar góðar senur í sjónvarpsþáttunum Keeping Up With the Kardashians, ekki síst þegar hann hefur boðið Kris Jenner birginn með því að hegða sér á annan hátt en hún hefði viljað.

Fyrrverandi tengdasonurinn virðist þó halda sig nálægt Kardashian-fjölskyldunni. 

Disick gaf unnustu sinni demantskross. Hamlin brosti í gegnum tárin og var greinilegt að hann hafði hitt í mark með gjöfinni.  

View this post on Instagram

A post shared by Amelia (@ameliagray)

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver mun koma þér svo á óvart að þú verður að játa þá staðreynd að aldrei skyldi dæma eftir útlitinu einu saman.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver mun koma þér svo á óvart að þú verður að játa þá staðreynd að aldrei skyldi dæma eftir útlitinu einu saman.