Streep veiktist við gerð Devil Wears Prada

Meryl Streep barðist við þunglyndi við gerð myndarinnar Devil Wears …
Meryl Streep barðist við þunglyndi við gerð myndarinnar Devil Wears Prada. AFP

Þrefaldi óskarsverðlaunahafinn Meryl Streep opnaði sig á dögunum varðandi veikindi sem hún þjáðist af við að leika Míröndu í stórmyndinni Devil Wears Prada sem kom út 2006. Við tökur myndarinnar stóðst Streep við svokallaðan „Method-leik“ sem er aðferð sem leikarar tileinka sér stundum til að ná betri tengslum við persónuna sem þeir eiga að túlka.

Streep segir í viðtali við Entertainment Weekly að hún hafi orðið verulega þunglynd í kjölfarið af þessum „Method-leik“ sem Míranda Priestly:

„Þetta var skelfilegt! Mér leið hræðilega í hjólhýsinu mínu. Ég heyrði í þeim hlæja og skemmta sér. Ég var hrikalega þunglynd! En það er fórnarkostnaður þess að vera yfirmaður!“ Meryl Streep bætir svo við: „Þetta var í síðasta sinn sem ég reyndi fyrir mér í „Method-leik“.“

View this post on Instagram

A post shared by Meryl Streep (@merylstreep)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leitaðu nýrra leiða til þess að auðga líf þitt og bæta. Einhver þér eldri getur miðlað þér af reynslu sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
3
Kolbrún Valbergsdóttir
4
Sigríður Dúa Goldsworthy
5
Arnaldur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leitaðu nýrra leiða til þess að auðga líf þitt og bæta. Einhver þér eldri getur miðlað þér af reynslu sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
3
Kolbrún Valbergsdóttir
4
Sigríður Dúa Goldsworthy
5
Arnaldur Indriðason