Heidi Klum ekkert feimin á ströndinni

Hjónin Heidi Klum og Tom Kaulitz ástangin á ströndinni
Hjónin Heidi Klum og Tom Kaulitz ástangin á ströndinni Skjáskot/Instagram

Hin hæfileikaríka þýska stórstjarna og fjögurra barna móðir Heidi Klum er sem stendur í fríi á fallegri strönd við Miðjarðarhafið með 31 árs þýska eiginmanninum Tom Kaulitz. Þau virðast ofboðslega ástfangin ef marka má heimildir og texta sem Heidi Klum skrifar á Instagram.

Þau njóta lífsins við ströndina þar sem þau sigla um hafið, leika sér á ströndinni, mála myndir og dansa, en hin 48 ára Heidi Klum birtir í dag tvö myndbönd af sér í mikilli dansvímu og ljóst að hún er ekkert feimin að brosa og lifa lífinu þessa dagana.

View this post on Instagram

A post shared by Heidi Klum (@heidiklum)

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hættu að slá hausnum við steininn því ef eitthvað vex þér í augum skaltu brjóta odd af oflæti þínu og leita þér aðstoðar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hættu að slá hausnum við steininn því ef eitthvað vex þér í augum skaltu brjóta odd af oflæti þínu og leita þér aðstoðar.