Bassaleikari Blink-182 með krabbamein

Hljómsveitin Blink 182. Mark Hoppus er lengst til vinstri.
Hljómsveitin Blink 182. Mark Hoppus er lengst til vinstri. Skjáskot/Instagram

Mark Hoppus, aðalsöngvari og bassaleikari hjólabrettapönkhljómsveitarinnar Blink 182 frá Kaliforníuríki í Bandaríkjunum, hefur greint frá því á Twitter að hann berjist við krabbamein. Síðustu mánuði hefur hann verið í geislameðferð og segir hann á samfélagsmiðlinum að hann sé hræddur og að þetta sé ömurlegt.

Hljómsveitin skein skærast um árþúsundamótin og var um skeið ein stærsta hljómsveit Bandaríkjana og ruddi braut nýrrar tónlistarstefnu ásamt kanadísku Avril Lavigne og The Offspring sem kennir sig við hjólabrettapönk.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant