Adele á útsölu með rapparanum

Tónlistarkonan Adele skellti sér á útsölu með rapparanum Skepta.
Tónlistarkonan Adele skellti sér á útsölu með rapparanum Skepta.

Auðæfi tónlistarkonunna Adele eru metin á 190 milljónir bandaríkjadala, sem gerir hana að einni ríkustu söngkonu í heimi. Þrátt fyrir það virðist söngkonan vera einstaklega hrifin af góðum tilboðum. 

Söngkonan sást um helgina í Cabazon Outlets fyrir utan San Bernadino í Kaliforníu. Hún var ekki ein á ferð heldur var rapparinn Sketa með henni. 

Adele og Skepta eru sögð vera í sambandi, eða að minnsta kosti aðeins meira en bara vinir. Adele neitaði sögusögnunum óbeint fyrst þegar þær komu fram þegar hún skrifaði á Instagram að hún væri einhleyp. 

Page Six

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hvaðeina sem þú festir kaup á í dag verður hagnýtt, á góðu verði og mun að líkindum endast um langan aldur.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hvaðeina sem þú festir kaup á í dag verður hagnýtt, á góðu verði og mun að líkindum endast um langan aldur.